Monday 10 December 2007

Jæja nú er orið langt síðan við blogguðum það er ekki vegna þess að við höfum ekki verið með hugan við verkefnið heldur frekar vegna þess að við erum of mikið með hugan við það og kanski að við erum ekki miklir bloggarar, við erum þó komnir með serverside með lámarks virkni og dll fyrir það er í skoðun en clientside er enþá heldur tómleg en það stendur til bóta allavega erum við með bjartsýnina að vopni og trúum því að hlutirnir gerist fyrir ??????.

Wednesday 5 December 2007

Dagur átta

Gekk rólega í dag erum að dunda okkur í interfacum, client projecti og skoða þráða vinnsluna.

Tuesday 4 December 2007

lala pó

Í dag héldum við áfram að þreifa okkur áfram í kóðasafninu. Skiptum með okkur verkum milli serverside og clientside. Það kemur "væntanlega" einhver mynd á þetta á morgun hjá okkur.

kv. KJ

Monday 3 December 2007

mánudagur i vb

Í dag héldum við áfram að skoða kóðann til að kynnast honum og prófað var að byrja á að búa til Interface, sem reyndar snérist eitthvað öfugt í höndunum á okkur. Hvernig er það annars með Interface í C++ ... eru þau ekki skilgreind eins og venjulega td. í Java sem venjulegt Interface? Í lok dags vorum við farnir að hallast að því að þau séu útfærð sem abstract klasar með virtual föllum.... annars kemur það betur í ljós á morgun.

Friday 30 November 2007

Þessi dagur fór aðallega í ransóknir þ.e. við fengum spilið um hádegið og eydum deginum í að spila til að fá tilfiningu fyrir reglunum og höfðum bara gaman af, einnig vorum við að skoða hvað og hvernig við ættum að tækla þetta og ég er ekki frá því að það hafi eithvað skírst.
Við ætlum að hafa "rólega" helgi (alavega fóru sumir okkar í ríkið), og koma ferskir á mánudaginn.
p.s. Stafsetningar villurnar eru ekki í boði Andar heldur eru þær minn orginall.
Svenni

Thursday 29 November 2007

Dagur tvö

Sælir

Þessi dagur er búin að vera frábær. Við náðum loksins að keyra forritið án þess að fá link Error. Við áttum okkur einnig fund með Matador hópnum og komum okkur saman um Interface sem við ætlum að útfæra. Við höfum unnið af því að búa til klasarit fyrir verkefnið til þess að ná betri tökum á því. En núna þar sem klukkan er alvegggggg að fara detta í fjögur þá erum við að spá að halda heim.

P.s. Okkur hefur ekki tekist að útvega Verðbéfaspilið þannig að ef einhver veit um slíkt þá eru ábendigar vel þegnar.

Kær kveðja

Michal Tosik

Fyrsti dagurinn.

Dagurinn fór aðalega í að kynnast kóðanum og reglum spilsins. Settum hópstjóra Svein Helgason.